Stríð hefjast í nafni sjálfsvarnar
Stíð styrkja vopnaiðnað
Stríð verður hratt stjórnlaust
Það er auðveldara að hefja stríð en að enda þau Stríðin skaða ekki bara hermenn heldur einnig eldra fólk og börn Stríð skaða líkamann en rista einnig djúpt í sálir manna
Mannsandann skyldi ekki ráðskast með
Mannslíf er ekki verkfæri fyrir aðra til að ná sínu fram
Sjóinn skyldi ekki fylla með herstöðvum
Himininn skyldi ekki vanhelga með gný úr herþotum
Við viljum lifa í sérstöku landi sem er stolt af visku sinni, heldur en “venjulegu” landi sem hefur hernað í hávegum
Vísindi eru ekki stríðsvopn
Vísindi eru ekki verkfæri til að nota í viðskiptum Vísindi eru ekki til að þjóna valdi
Til þess að vernda og skapa stað til að lifa á og frelsi til að hugsa verðum við að berjast með fullum krafti á móti hrokafulla ríkisvaldinu